Mænuskaðastofnun Íslands

Mænuskaðastofnun Íslands er sjálfseignarstofnun íslenska ríkisins sem var stofnuð í lok árs 2007. Tilgangur félagsins er að stuðla að lækningu á mænuskaða með öllum tiltækum ráðum.

Stofnendur eru Auður Guðjónsdóttir og Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen, Seltjarnarnesbær, FL-Group, Exista og heilbrigðis- og trygginga­málaráðuneytið.

Heimildir

breyta