Málvenja er það hvernig ýmis atriði tungumáls eru vanalega notuð af þeim sem hafa tungumálið að móðurmáli. Það getur t.d. lýst því hvernig málhafar velja að nota orð og málfræðiatriði, og hvaða orð þeir velja að nota.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.