Málflytjandi
Málflytjandi er aðili sem flytur mál fyrir dómi og þarf hann að jafnaði að njóta málflutningshæfis. Hins vegar getur málsaðili sjálfur, búi hann yfir nægri þekkingu að mati dómara, átt rétt á að flytja mál sitt sjálfur (lat. pro se).
Málflytjandi er aðili sem flytur mál fyrir dómi og þarf hann að jafnaði að njóta málflutningshæfis. Hins vegar getur málsaðili sjálfur, búi hann yfir nægri þekkingu að mati dómara, átt rétt á að flytja mál sitt sjálfur (lat. pro se).