Lýsandros

(Endurbeint frá Lysandros)

Lýsandros (Λύσανδρος, dáinn 395 f.Kr.) var spartverksur herforingi sem fór fyrir spartverska flotanum við Hellusund í Pelópsskagastríðinu og sigraði aþenska flotann í orrustunni við Ægospotami árið 405 f.Kr. Árið eftir gáfust Aþeningar upp.

  Þetta æviágrip sem tengist fornfræði og sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.