Lyngertur
Lyngertur (fræðiheiti Lathyrus linifolius[2]) er fjölær jurt af ertublómaætt. Þær verða um 15 - 30 sm háar. Lyngertur blómgast í júní bláum til fjólubláum blómum, sjaldnar bleikum. Ættuð frá Evrópu.[3]
Lyngertur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Lathyrus linifolius (Reichard) Bässler[1] | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Lathyrus montanus Bernh. |
Lyngertur eru með lítil, dökkleit hnýði sem fyrrum voru nýtt til matar þegar fátt var um annað æti. Þá áttu þau að verja gegn þorsta og sultartilfinningu.[4]
Heimildir
breyta- ↑ Stace,C. (1991) , New Flora of the British Isles.Cambridge Univ.Press
- ↑ „Lathyrus vernus (L.) Bernh. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 10. apríl 2024.
- ↑ „Lathyrus linifolius (Reichard) Bässler | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 10. apríl 2024.
- ↑ „New bloom for heath pea as a slimming aid“. The Scotsman. Edinburgh. 3. júní 2006. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. ágúst 2016. Sótt 3. ágúst 2016.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lyngertur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lathyrus linifolius.