Skollamjólk
(Endurbeint frá Lycogala epidendrum)
Skollamjólk[1] (fræðiheiti: Lycogala epidendrum[2]) er tegund slímsvepps. Skollamjólk er algeng tegund á Íslandi og finnst oftast á trjástubbum í skógum.[1]
Skottlingur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Skollamjók
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Lycogala epidendrum (L.) Fr., 1829 |
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skollamjólk.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lycogala epidendrum.