Lundar (fræðiheiti: Fratercula) eru ættkvísl svartfugla sem telur þrjár tegundir fugla sem allir eru 35-40 sm á hæð með breiðan gogg sem verður mjög litríkur um fengitímann. Fjaðrahamurinn er svartur, grár eða hvítur, stundum með gulum fjöðrum.

Lundar
Lundi (F. arctica)
Lundi (F. arctica)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Svartfuglar (Alcidae)
Ættkvísl: Fratercula
Brisson, 1760
Tegundir

Lundar eru sjófuglar sem kafa eftir æti. Þeir verpa aðeins einu eggi í holu sem þeir yfirleitt grafa út í moldarbarð nærri hafi. Ein tegund lunda, lundi, verpir á Íslandi.

Uppruni orðsins

breyta

Lengi hefur verið trúið að orðið lundi væri samborið með orðinu lund ('ílangir vöðvar á innanverðum hrygg sláturdýrs'). En nýrra rannsókn hefur stungið upp að orðið kemur frá samísku tungumáli. Á norðsamísku er til orðið lodde, loddī ('fugl'), sem áður hafði orðmyndina *londe (frá *lintu í fennísku tungumáli).[1]

Tengt efni

breyta
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir

breyta
  1. Adam Hyllested, 'Saami Loanwords in Old Norse', NOWELE, 54-55 (2008), 131–145 (133-35), doi:10.1075/nowele.54-55.04hyl.