Reglutoppur
(Endurbeint frá Lonicera x pseudochrysantha)
Reglutoppur (fræðiheiti Lonicera x pseudochrysantha) er blendingur af geitblaðsætt á milli tegundanna sóltopps (Lonicera × chrysantha) og dúntopps (L. xylosteum).[1]
Reglutoppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lonicera x pseudochrysantha A.Braun ex Rehder |
Hann hefur lítið eitt verið reyndur á Íslandi.[2]
Heimild
breyta- ↑ „Lonicera × pseudochrysantha A.Braun ex Rehder | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 4. febrúar 2023.
- ↑ Reglutoppur Geymt 7 febrúar 2023 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist reglutopp.
Wikilífverur eru með efni sem tengist reglutopp.