Skintoppur

(Endurbeint frá Lonicera notha)

Skintoppur (fræðiheiti Lonicera x notha[2]) er blendingur af geitblaðsætt á milli tegundanna fagurtopps (Lonicera × bella) og L. ruprechtiana[3] eða rauðtopps (L. tatarica) og heiðatopps (L. ruprechtiana).[4]

Skintoppur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Ættkvísl: Lonicera
Tegund:
L. x notha

Tvínefni
Lonicera x notha
Zabel[1]

Hann hefur lítið eitt verið reyndur á Íslandi.[5]

Heimild

breyta
  1. Zab. (1889) , In: Gartenfl. 38: 525
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 4. febrúar 2023.
  3. „Lonicera × muendeniensis Rehder | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 4. febrúar 2023.
  4. Lonicera × notha Zabel - International Plant Names Index. 2009
  5. Skintoppur Geymt 4 febrúar 2023 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)
   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.