Glótoppur (fræðiheiti Lonicera involucrata) er er runni af geitblaðsætt sem verður 0.5–5 metra hár. Hann hefur breiðst út í íslenskri náttúru og vex villtur við Mógilsá.

Lonicera involucrata

Ástand stofns

Öruggt (TNC) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Ættkvísl: Lonicera
Tegund:
L. involucrata

Tvínefni
Lonicera involucrata
(Richardson) Banks ex Spreng.

Heimild breyta

  1. Lonicera involucrata. NatureServe Explorer. NatureServe. Sótt 11. maí 2021.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist