Fölvatoppur
(Endurbeint frá Lonicera glehnii)
Fölvatoppur (fræðiheiti Lonicera glehnii) er runni af geitblaðsætt ættaður frá Norður- og mið-Japan og Sakalín.[2] Runni um 1 m hár og álíka breiður. Blómin eru smá, grængul og berin skærrauð, óæt. Stundum er hann talinn undirtegund fjallatopps (L. alpigena): Lonicera alpigena ssp. glehnii (F. Schmidt) H. Hara.
Fölvatoppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lonicera glehnii L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Hann hefur verið reyndur lítið eitt á Íslandi.[3]
Heimild
breyta- ↑ L. (1767) , In: Syst. ed. XII. 165
- ↑ „Lonicera glehnii F.Schmidt | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
- ↑ Fölvatoppur Geymt 11 desember 2022 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist fölvatopp.
Wikilífverur eru með efni sem tengist fölvatopp.