Formengi vörpunar heitir lokað undir vörpuninni ef formengið og myndmengi vörpunarinnar eru eitt og hið sama.[1]