Andrúmsloft
(Endurbeint frá Lofthjúpur)
Andrúmsloft eða lofthjúpur er hjúpur samsettur úr gasi, ryki, vökvum og ís sem umlykur himinhnött og fylgir hreyfingu hans vegna áhrifa þyngdarsviðs. Veður stafar af innbyrðis skammtímabreytingum á ástandi lofthjúps, en langtímabreytingar nefnast loftslag. Andrúmsloft jarðar kallast einnig gufuhvolf.
Tengill
breyta
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Andrúmsloft.