Lofnarlykill
Lofnarlykill (fræðiheiti Primula amoena) er blóm af ættkvísl lykla.
Lofnarlykill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Primula amoena MB. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Primula mnischeikii Bayern ex Pax |
Lýsing
breytaLofnarlykill líkist mjög Huldulykli enda náskyldir. Blómin eru þó alltaf blá til fjólublá.[1]
Útbreiðsla og búsvæði
breytaLofnarlykill er frá suðaustur Evrópu, norðaustur Tyrklandi og Kákasus.[2]
Ræktun
breytaAuðræktuð og langlíf tegund, ef þess er gætt að halda henni í góðum vexti með tíðri skiptingu.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1051&fl=2 Geymt 19 september 2020 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar
- ↑ https://www.rhs.org.uk/Plants/13699/Primula-amoena/Details
Ytri tenglar
breyta