Ljósertiexem

(Endurbeint frá Ljósnertiexem)

Ljósertiexem (fræðiheiti Phytophotodermatitis) er húðútbrot af völdum ljósnæmra efna sem kallast fúranókúmaríar sem finnast í risahvönn og fleiri jurtum. Talið er að UV-A geislar sólarljóss umbreyti fúranókúmarínum í óstöðug efni sem geta valdið skemmt frumur. Einkenni ljóssnertiexemss koma vanalega fram eftir 12-23 klukkustundir.

Alvarlegt tilvik af ljóssnertiexemi

Tenglar

breyta