Ljósberi
Ljósberi (fræðiheiti: Lynchus alpina eða Silene suecica) er planta sem tilheyrir arfaætt. Ljósberi er fjölært blóm sem ber ljós-fjólublá blóm og vex gjarnan á melum, holtum, í klettum og víðar. Hann hefur striklaga og hárlaus blöð, blómskúfarnir standa í hnapp á enda blómstöngulsins. Hann líkist aðeins geldingahnappi.
Ljósberi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Silene suecica (Lodd.) Greuter & Burdet | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Silene suecica L.[1] |
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ljósberi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Silene suecica.