Ljósadúnurt
Ljósadúnurt (fræðiheiti: Epilobium lactiflorum) er plöntutegund af eyrarrósarætt. Klappadúnurt vex víða á Íslandi á skuggsælum stöðum.[2]
Ljósadúnurt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Epilobium lactiflorum Hausskn.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Epilobium shiroumense Matsumura & Nakai |
Klappadúnurt þekkist frá öðrum íslenskum dúnurtum einna helst á ljósbleikum eða hvítum blómunum.[2]
Tilvísandir
breyta- ↑ Hausskn. (1879) , In: Österr. Bot. Zeitschr. 29:
- ↑ 2,0 2,1 Flóra Íslands (án árs). Ljósadúnurt - Epilobium lactiflorum. Sótt þann 29. ágúst 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Epilobium lactiflorum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Epilobium lactiflorum.