Litli hundur

(Endurbeint frá Litlihundur)

Litli hundur (latína: Canis Minor) er lítið stjörnumerki á norðurhveli himins, rétt fyrir ofan miðbaug. Merkið var eitt hinna 48 stjörnumerkja sem gríski stjörnufræðingurinn Ptólmæos skrásetti á 2. öld e.Kr. Litli hundur sést frá Íslandi.

Litli hundur á stjörnukorti.

Bjartasta stjarna stjörnumerkis þessa er Prókíon.

Tenglar

breyta