Litlaljón (latína: Leo Minor) er lítið og dauft stjörnumerki á norðurhimni á milli Stjórabjörns í norðri og Ljónsins í suðri. Johannes Hevelius lýsti því fyrst árið 1687, en stjörnufræðingar fornaldar litu ekki á það sem sérstakt stjörnumerki.

Stjörnukort sem sýnir Litlaljón.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.