Listi yfir þjóðgarða á Írlandi
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Þjóðgarðar á Írlandi eru 6 talsins. Killarney-þjóðgarðurinn er sá fyrsti sem var stofnaður árið 1932.
Þjóðgarður | Mynd | Svæði | Stærð | Stofnaður |
---|---|---|---|---|
Ballycroy-þjóðgarðurinn | County Mayo | 110 km2 | 1998[1] | |
Connemara-þjóðgarðurinn | County Galway | 30 km2 | 1990 | |
Glenveagh-þjóðgarðurinn | County Donegal | 170 km2 | 1984 | |
Killarney-þjóðgarðurinn | County Kerry | 105 km2 | 1932 | |
The Burren-þjóðgarðurinn | County Clare | 15 km2 | 1991[2] | |
Wicklow Mountains-þjóðgarðurinn | County Wicklow | 205 km2 | 1991 |