Listi yfir íslenska staðla
ÍST / EN 26946-1
Listi yfir íslenska staðla sem settir eru af Staðlaráði Íslands.
Staðall | Lýsing |
ÍST 1:1975 | Stærðir pappírs |
ÍST 2:1972 | Umslög |
ÍST 3:1975 | Leiðrétting prófarka |
ÍST 4:1972 | Grunnmynd eyðublaða |
ÍST 6:1971 | Heftigöt EQV ISO/R 838:1968 |
ÍST 7:1972 | Vörslubúnaður skjala |
ÍST 10:1971 | Steinsteypa I.- Í gildi eru greinar 1.1 til og með 1.3, kaflar 5 og 6. Greinar 7.4 til og með 7.10. Steinsteypa II. - Í gildi er kafli 6. |
ÍST 12:2002 | Álagsforsendur (DS 410:1999 gildir sem íslenskur staðall með þessum sérákvæðum) |
ÍST 14:2002 | Steinsteypuvirki (DS 411:1999 gildir sem íslendur staðall með þessum sérákvæðum) |
ÍST 15:2002 | Grundun (DS 415:1998 gildir sem íslendur staðall með þessum sérákvæðum) |
ÍST 20:1971 | Mátkerfið fyrir byggingariðnaðinn |
ÍST 20-1:1971 | Byggingarmát |
ÍST 20-2:1971 | Hönnunarmát |
ÍST 21:1971 | Hæðarmál í byggingum |
ÍST 22:1971 | Furnishing and fittings for housing. Basic sizes Eldhúsinnréttingar |
ÍST 30:2003 | Almennir útboðs- og samningsskilmálar um verkframkvæmdir |
ÍST 32:1995 | Almennir skilmálar um útboð og verksamninga gagnavinnslukerfa vegna |
ÍST 35:1992 | Samningsskilmálar um hönnun og ráðgjöf |
ÍST 40:1972 | Gluggar úr tré. Skilgreiningar heita og stærða |
ÍST 44:1972 | Einangrunargler, gæði og prófanir |
ÍST 45:2003 | Hljóðvist - Flokkun íbúðarhúsnæðis IDT INSTA 122 |
ÍST 50:1998 | Flatarmál og rúmmál bygginga |
ÍST 51:2001 | Byggingarstig húsa |
ÍST 60:1972 | Tækniteikningar, stærðir, nafnreitur, mælikvarðar, brot |
ÍST 62:1991 | Mannvirkjateikningar - lagnir - tákn fyrir tæki í hita- og loftræsikerfum |
ÍST 67:2003 | Vatnslagnir (DS 439:2000 gildir sem íslenskur staðall með þessum sérákvæðum) |
ÍST 68:2003 | Frárennslislagnir (DS 432:2000 gildir sem íslenskur staðall með þessum sérákvæðum) |
ÍST 69:2002 | Umreikningur á varmagjöf ofna(Fylgistaðall við ÍST EN 442) EQV DIN 4703:2000 |
ÍST 70:1972 | Bretti |
ÍST 81:1997 | Verðspjöld og vöruupplýsingar í verslunum |
ÍST 90:1992 | Heimildaskráning -leiðbeiningar um gerð og þróun kerfisbundinna efnisorðaskráa á einu tungumáli EQV ISO 2788:1986 |
ÍST 100:1977 | Net til fiskveiða - skilgreiningar heita |
ÍST 101:1977 | Skilgreining garns til netagerðar |
ÍST 102:1977 | Merkingarkerfi fyrir efni í net (tex - kerfi) |
ÍST 103:1977 | Skurður á neti |
ÍST 104:1977 | Felling á neti |
ÍST 105:1977 | Snúningur á garni, tógi og vírum |
ÍST 106:1977 | Veiðafærateiknun |
ÍST 107:1977 | Fiskinet - lýsing og skilgreining hnýtts nets |
ÍST 108:1977 | Slitþolsprófun netgarns |
ÍST 109:1977 | Slitþolsprófun möskva |
ÍST 125:1995 | Lyklaborð |
ÍST 150:2002 | Raf-og boðskiptalagnir fyrir íbúðarhúsnæði - Gerð, staðsetning og fjöldi tengistaða |
ÍST 200:2006 | Raflagnir bygginga |