Listi Death Note mangabóka
Þetta er fullkláraður listi allra kafla og bóka í Death Note (デスノート desu nōto) manganu, skrifað af Tsugumi Ohba og teiknað af Takeshi Obata. Serían fjallar aðalega um háskólanemanda sem ákveður að leysa heiminn við illsku með hjálp ofurnáttúrulegrar stílabókar, sem drepur þann er nafn hans er ritað niður í bókina.
Death Note manga serían var upphaflega gefin út af Shueisha í Weekly Shonen Jump frá fyrsta tölublaðinu í Desember 2003 til Maí 2006, og eru samtals 108 kaflar. Serían hefur verið gefin út í heild sinni, í 12 myndasögum í Japan. Á endanum var rétturinn til að gefa Death Note út í Ameríku keyptur af VIZ Media og hóf það útgáfu Death Notes í Október 2005.
Bók 1 - Leiðindi (Boredom)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-873621-4; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-0168-6)
Kafli 1 - Leiðindi (Boredom)
Kafli 2 - L
Kafli 3 - Fjölskyldubönd (Family)
Kafli 4 - Yfirstandandi (Current)
Kafli 5 - Augu Dauðans (Eyeballs)
Kafli 6 - Stjórnun (Manipulation)
Kafli 7 - Takmarkið (Target)
Bók 2 - Samrennsli (Confluence)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-873631-1; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-0169-4)
Kafli 8 - Kona (Woman)
Kafli 9 - Rufur (Slots)
Kafli 10 - Samrennsli (Confluence)
Kafli 11 - Einn (One)
Kafli 12 - Guð (God)
Kafli 13 - Niðurtalning (Countdown)
Kafli 14 - Freysting (Temptation)
Kafli 15 - Símhringing (Phone Call)
Kafli 16 - Handstaða (Handstand)
Bók 3 - Á hlaupum (Hard Run)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-873652-4; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-0170-8)
Kafli 17 - Rusl (Trash)
Kafli 18 - Stara (Gaze)
Kafli 19 - Niðurlæging (Humiliation)
Kafli 20 - Fyrsta höggið (First Move)
Kafli 21 - Að leika tveimur skjöldum (Duplicity)
Kafli 22 - Ógæfa (Misfortune)
Kafli 23 - Á hlaupum (Hard Run)
Kafli 24 - Skjöldur (Shield)
Kafli 25 - Fífl (Fool)
Bók 4 - Ást (Love)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-873671-0; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-0331-X)
Kafli 26 - Viðsnúningur (Reversal)
Kafli 27 - Ást (Love)
Kafli 28 - Dómur (Judgment)
Kafli 29 - Vopn (Weapon)
Kafli 30 - Sprengja (Bomb)
Kafli 31 - Auðvelt (Easy)
Kafli 32 - Áhætta (Gamble)
Kafli 33 - Fjarlæging (Removal)
Kafli 34 - Fangelsun (Imprisonment)
Bók 5 - Leiðrétting (Whiteout)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-873774-1; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-0626-2)
Kafli 35 - Leiðrétting (Whiteout)
Kafli 36 - Faðir og sonur (Father and Son)
Kafli 37 - Hinir átta (Eight)
Kafli 38 - Árás (Strike)
Kafli 39 - Aðskilnaður (Separation)
Kafli 40 - Bandamenn (Allies)
Kafli 41 - Matsuda
Kafli 42 - Himnaríki (Heaven)
Kafli 43 - Svartur (Black)
Bók 6 - Jafnir (Give-and-Take)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-873795-4; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-0627-0)
Kafli 44 - Erfingi (Successor)
Kafli 45 - Brjálaður (Crazy)
Kafli 46 - Óviðeigandi (Ill-Suited)
Kafli 47 - Ósvífni (Impertinence)
Kafli 48 - Jafnir (Give-and-Take)
Kafli 49 - Pottaplanta (Potted Plant)
Kafli 50 - Yotsuba
Kafli 51 - Misskilningur (Misunderstanding)
Kafli 52 - Órskömm stund (Split-Second)
Bók 7 - Núll (Zero)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-873830-6; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-0628-9)
Kafli 53 - Óskraðu (Scream)
Kafli 54 - Innra með (Inside)
Kafli 55 - Sköpun (Creation)
Kafli 56 - Faðmlag (Embrace)
Kafli 57 - Valkostirnir (Two Choices)
Kafli 58 - Innri tilfinningar (Feelings Within)
Kafli 59 - Núll (Zero)
Kafli 60 - Mannrán (Kidnapping)
Kafli 61 - Alltaf annar (Number Two)
Bók 8 - Takmarkið (Target)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-873852-7; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-0629-7)
Kafli 62 - Ákvörðun (Decision)
Kafli 63 - Takmarkið (Target)
Kafli 64 - Frá réttu horni (Right Angle)
Kafli 65 - Ábyrgð (Responsibility)
Kafli 66 - Dauði (Death)
Kafli 67 - Takkinn (Button)
Kafli 68 - Uppgötvun (Discovery)
Kafli 69 - Bardaginn (Fight)
Kafli 70 - Skelfðu (Tremble)
Volume 9 - Tengiliður (Contact)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-873887-X; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-0630-0)
Kafli 71 - Tengiliður (Contact)
Kafli 72 - Staðfesting (Verification)
Kafli 73 - Áhyggjufullur (Cornered)
Kafli 74 - Góð frammistaða (A Fine Performance)
Kafli 75 - Viðurkenning (Acknowledgement)
Kafli 76 - Kveðjur (Greetings)
Kafli 77 - Notaðu (Use)
Kafli 78 - Spá (Prediction)
Kafli 79 - Lygar (Lies)
Bók 10 - Eyðing (Deletion)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-874018-1; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-1155-X)
Kafli 80 - Hreinsun (Clean-Up)
Kafli 81 - Viðvörun (Warning)
Kafli 82 - Sjálfur (Himself)
Kafli 83 - Eyðing (Delete)
Kafli 84 - Tilviljun (Coincidence)
Kafli 85 - Kosningar (Election)
Kafli 86 - Japan
Kafli 87 - Morgundagurinn (Tomorrow)
Kafli 88 - Samtal (Conversation)
Bók 11 - Samhuga (Kindred Spirit)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-874041-6; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-1178-9)
Kafli 89 - Samhuga (Kindred Spirit)
Kafli 90 - Forsýn (Preview)
Kafli 91 - Kyrrvera (Standstill)
Kafli 92 - Nótt (Night)
Kafli 93 - Ákvörðun (Decision)
Kafli 94 - Utan við (Outside)
Kafli 95 - Sannfærður (Convinced)
Kafli 96 - Á meðan (Meanwhile)
Kafli 97 - Fjölbreytilegt (Miscellaneous)
Kafli 98 - Allir (Everybody)
Bók 12 - Endirinn (Finis)
breyta(Japanskt skráningarnúmer: ISBN 4-08-874131-5; Norður Amerískt skráningarnúmer: ISBN 1-4215-1327-7 gefið út 3. júlí, 2007)
Kafli 99 - Tveir (Two People)
Kafli 100 - Auglitis til auglitis (Face to Face)
Kafli 101 - Leiðbeinsla (Guidance)
Kafli 102 - Þolinmæði (Patience)
Kafli 103 - Framheldni (Declaration)
Kafli 104 - Svar (Answer)
Kafli 105 - Ómögulegt (Impossible)
Kafli 106 - Með drápshuga (Killing Intent)
Kafli 107 - Þungamiðja (Extreme Center)
Kafli 108 - Endirinn (Finis)
Death Note: How To Read 13 - The Truth
breyta(Japanskt skráningarnúmer: Venjulegt ISBN 4-08-874095-5; sérstakt ISBN 4-08-908053-3)