Ekki má rugla Lindarhvol ehf saman við bæinn Lindarhvol, Þverárhlíð í Mýrasýslu.

Lindarhvoll ehf [1] er eignarhaldsfélag í eigu ríkissjóðs, sem stofnað var þann 15. apríl 2016 og hefur það hlutverk að annast umsýslu og sölu þeirra eigna sem voru í eigu slitabúa viðskiptabankanna þriggja eftir hrun [2] eða eins og segir á heimasíðu þeirra: félagið hefur það hlutverk að annast umsýslu, fullnustu og sölu, eftir því sem við á, á eignum ríkissjóðs. [..] Lindarhvoll ehf. mun [einnig] annast umsýslu, fullnustu og sölu annarra eigna og hafa eftirlit með fjársópseignum. [3]

Tilvísanir

breyta
  1. Beygingarlýsing
  2. DV - 29. apríl 2016
  3. „Lindarhvolleignir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. apríl 2023. Sótt 24. apríl 2023.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.