Lilja Sif Pétursdóttir

Lilja Sif Pétursdóttir (fædd 4. maí 2004) er íslensk fegurðardrottning og tískumódel. Hún vann keppnina Ungfrú Ísland 2023 þann 16. ágúst 2023.[1][2]

Tilvísanir

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.