Lilja Sif Pétursdóttir (fædd 4. maí 2004) er íslensk fegurðardrottning og tískumódel. Hún vann keppnina Ungfrú Ísland 2023 þann 16. ágúst 2023.[1][2]