LifeRing Secular Recovery

LifeRing Secular Recovery eru samtök um meðferð við fíkn eins og áfengissýki. Ólíkt AA-samtökunum krefst LifeRing þess ekki að maður lýsi því yfir að maður sé fíkill, og kerfið felur ekki í sér tengingu við trúarbrögð.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Help for Alcoholics“. The Alcoholism Guide. Afrit af upprunalegu geymt þann 12 maí 2019. Sótt 27. nóvember 2016.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.