LifeRing Secular Recovery
LifeRing Secular Recovery eru samtök um meðferð við fíkn eins og áfengissýki. Ólíkt AA-samtökunum krefst LifeRing þess ekki að maður lýsi því yfir að maður sé fíkill, og kerfið felur ekki í sér tengingu við trúarbrögð.[1]
TilvísanirBreyta
- ↑ „Help for Alcoholics“. The Alcoholism Guide. Sótt 27 November 2016.