Li Wenwen (kínverska: 李雯雯, Pinyin: Lǐ Wén-Wén; fædd 5. mars 2000) er kínversk lyftingakona, Ólympíumeistari, heimsmeistari og Asíumeistari sem keppir í +87 kg flokki kvenna.[1]

Íþróttaferill breyta

Árið 2019 keppti hún á heimsmeistaramóti IWF [2] í Fuzhou, vann silfurverðlaun og setti heimsmet unglinga í í +87 kg flokki. [3] Síðar árið 2019 keppti hún á Asíska meistaramótinu í lyftingum 2019 í +87 kg flokki. Í réttstöðulyftu setti hún heimsmet með 147 kg lyftu, og vann til gullverðlauna í öllum lyftum.

Hún keppti fyrir hönd Kína á Sumarólympíuleikunum í Tókýó í Japan árið 2020. Hún keppti í +87 kg flokki kvenna og vann til gullverðlauna með nýju Ólympíumeti 320 kg.[4]


Heimildir breyta

  1. „China collect 31 golds, breaking 9 records at IWF World Cup“. xinhuanet. Afrit af upprunalegu geymt þann 27 febrúar 2019. Sótt 27. febrúar 2019.
  2. „IWF World Cup Fuzhou Start List“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 28. febrúar 2019. Sótt 23. maí 2022.
  3. „IWF World Cup Fuzhou Results“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 28. febrúar 2019. Sótt 23. maí 2022.
  4. „Women's +87 kg Results“ (PDF). 2020 Summer Olympics. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2 ágúst 2021. Sótt 2. ágúst 2021.