Liðfætluætt (fræðiheiti: Woodsiaceae) er burknaætt í bálknum Polypodiales[1], í Polypodiopsida.[2] Hún inniheldur þrjár ættkvíslir Cheilanthopsis, Hymenocystis, og Woodsia. Hinsvegar eru tvær fyrri ættkvíslirnar mjög svipaðar Woodsia og gætu verið lagðar undir hana síðar.[3]

Liðfætluætt
Woodsia ilvensis
Woodsia ilvensis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
(óraðað) Polypodiopsida
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
(óraðað) Polypodiales
Ættbálkur: Athyriales
Ætt: Woodsiaceae
Herter
Ættkvíslir

Samkvæmt öðrum heimildum eru ættkvíslirnar 16:

Tilvísanir breyta

  1. Samuli Lehtonen (2011). „Towards Resolving the Complete Fern Tree of Life“ (PDF). PLoS ONE. 6 (10): e24851. doi:10.1371/journal.pone.0024851. PMC 3192703. PMID 22022365. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 8. ágúst 2012. Sótt 19. maí 2019.
  2. Alan R. Smith, Kathleen M. Pryer, Eric Schuettpelz, Petra Korall, Harald Schneider & Paul G. Wolf (2006). „A classification for extant ferns“ (PDF). Taxon. 55 (3): 705–731. doi:10.2307/25065646.
  3. Maarten J. M. Christenhusz, Xian-Chun Zhang & Harald Schneider (2011). „A linear sequence of extant families and genera of lycophytes and ferns“ (PDF). Phytotaxa. 19: 7–54.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.