Leyndardómar Reykjavíkur 2000

Leyndardómar Reykjavíkur 2000 er skáldsaga sem var skrifuð af helstu íslensku spennusagnahöfundunum um aldamótin. Þeir eru: Arnaldur Indriðason, Árni Þórarinsson, Birgitta H. Halldórsdóttir, Gunnar Gunnarsson, Hrafn Jökulsson, Kristinn Kristjánsson, Stella Blómkvist og Viktor Arnar Ingólfsson. Hver þeirra skrifar sinn kafla.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.