Leppur (skák)
Leppur er hugtak í skák þar sem ekki er mögulegt að færa taflmann sem hótað er án þess að berskjalda dýrmætari mann. Til eru tvær tegundir lepps:
- Algjör leppur, þar sem ekki er leyfilegt að hreyfa leppaðann mann.
- Hálfur leppur. þar sem leyfilegt er að hreyfa leppaða manninn en það ylli manntapi.
a | b | c | d | e | f | g | h | ||
8 | 8 | ||||||||
7 | 7 | ||||||||
6 | 6 | ||||||||
5 | 5 | ||||||||
4 | 4 | ||||||||
3 | 3 | ||||||||
2 | 2 | ||||||||
1 | 1 | ||||||||
a | b | c | d | e | f | g | h |
Einnig er verðugt að minnast á falskan lepp þar sem maður lítur út fyrir að vera leppaður en er það ekki í raun. Dæmi um falskan lepp er Légal gildran.