Leníngradfylki
Leníngradfylki (rússneska: Ленингра́дская о́бласть, Leningrádskaja óblast') er fylki (oblast) í Rússlandi. Íbúar voru um 1,6 milljón[1] árið 2009.
Neðanmálsgreinar
breyta- ↑ „Оценка численности постоянного населения субъектов Российской Федерации на 1 января 2009 года и в среднем за 2008 год; человек“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. júní 2011. Sótt 13. febrúar 2011.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Leníngradfylki.