Leníngradfylki

Leníngradfylki (rússneska: Ленингра́дская о́бласть, Leningrádskaja óblast') er fylki (oblast) í Rússlandi. Íbúar voru um 1,6 milljón[1] árið 2009.

Map of Russia - Leningrad Oblast (2008-03).svg

NeðanmálsgreinarBreyta

  1. „Оценка численности постоянного населения субъектов Российской Федерации на 1 января 2009 года и в среднем за 2008 год; человек“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. júní 2011. Sótt 13. febrúar 2011.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.