Leikbrúðugerð
Leikbrúðugerð og brúðuleikhús er tegund af leikhúsi eða leiksýningum þar sem brúður eru notaðar. Leikbrúðugerð er mjög forn og er talið upprunnin 3000 árum fyrir Krist. Leikbrúður eru á ýmis konar formi en það er sameiginlegt að notkun þeirra felur í sér að þá eru leikmunir sem annars myndu vera kyrrir og lífvana eru settir á hreyfingu og þannig gæddir lífi. Leikbrúður eru notaðar í öllum samfélögum manna til skemmtunar og í tengslum við ýmsa siði og hátíðir.