Kjölsnigill
(Endurbeint frá Lehmannia marginata)
Kjölsnigill (fræðiheiti: Lehmannia marginata) er snigill sem finnst meðal annars á Íslandi.[2] Stundum flokkaður í ættkvíslinni Limax, er tegundin sérstæð í lifnaðarháttum sínum, og með nær gagnsæan búk. Þetta er meðalstór tegund, sjaldan yfir 12 sm að lengd. Búkurinn er fremur langur og mjór, með greinilegum kjöl. Kjölurinn virkar ljósari en afgangurinn af búknum vegna dökkra innyflanna.
Kjölsnigill | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lehmannia marginata
| ||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||
Ekki metið
[1]
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Lehmannia marginata (O. F. Müller, 1774) | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Limax marginatus O. F. Müller, 1774 |
Öfugt við aðrar skyldar tegundir eins og spánarsnigil, étur Lehmannia marginata fléttur, þörunga og sveppi, og étur aðeins dauða snigla ef ekkert annað er fáanlegt.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ 2007 IUCN Red List of Threatened Species. <www.iucnredlist.org>. Cited 9 July 2008.
- ↑ Kjölsnigill[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Species summary for Lehmannia marginata Geymt 27 september 2020 í Wayback Machine. AnimalBase
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kjölsnigill.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Limax maximus.