Legghlífar
(Endurbeint frá Legghlíf)
Legghlífar eru klæðnaður sem hlífir neðri hluta lærleggs og skóm. Áður fyrr voru legghlífar gerðar úr leðri en nú eru legghlífar hluti af útivistarbúnaði og oft úr plastefni með vatnsvörn sem hleypir út raka og með teygjum um ökkla og kálfa.
-
Vafningar utan um fótlegg eins og talið er að hafi verið notað á miðöldum
-
Legghlífar notaðar til að forðast meiðsli í íþróttum
-
Rómverskar legghlífar úr málmi
-
Legghlífar úr efni, slíkar legghlífar eru oft prjónaðar.
-
Útivistarlegghlífar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu legghlífar.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Legghlífar.