Légal gildra

(Endurbeint frá Legal gildra)

Légal gildra er gildra í philidor vörn þar sem hvítur fórnar drottningu þar sem mát fylgir ef svartur þiggur fórnina. Gildran heitir eftir Legall de Kermeur (betur þekktur sem Sire de Légal).

abcdefgh
8
a8 svartur hrókur
b8 svartur riddari
d8 svört drottning
f8 svartur biskup
h8 svartur hrókur
a7 svart peð
b7 svart peð
c7 svart peð
e7 svartur konungur
f7 hvítur biskup
h7 svart peð
d6 svart peð
g6 svart peð
d5 hvítur riddari
e5 hvítur riddari
e4 hvítt peð
a2 hvítt peð
b2 hvítt peð
c2 hvítt peð
d2 hvítt peð
f2 hvítt peð
g2 hvítt peð
h2 hvítt peð
a1 hvítur hrókur
c1 hvítur biskup
d1 svartur biskup
e1 hvítur konungur
h1 hvítur hrókur
8
77
66
55
44
33
22
11
abcdefgh
1.e4 e5 2.Rf3 d6 3.Bc4 Bg4 4.Rc3 g6? 5.Rxe5! Bxd1?? 6.Bxf7! Ke7 7.Rd5#

Gildran getur komið upp á nokkra vegu og eftir nokkrum leikjaröðum en einfaldasta leiðin er eftirfarandi:

1.e4 e5
2.Rf3 d6
3.Bc4 Bg4
4.Rc3 g6?
5.Rxe5! Bxd1??
6.Bxf7! Ke7
7.Rd5#