Lausfrystir Er frystitæki sem er notað við frystingu verðmætra matvæla. Lausfrystir frystir hverja einingu fyrir sig, hvert flak, hvern sporð, hverja rækju, ólíkt plötufrysti, hvar matvæli, nokkrar einingar í senn, er frystar í einni og sömu öskju, að tiltekinni stærð og þyngd. Verðmætustu afurðirnar eru gjarnan frystar með lausfrysti.

Í lausfrysti er köldu lofti blásið á matvælin sem berast á færibandi að, inn í og út úr lausfrystinum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.