Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga cernua[1]) er blómplanta sem finnst á norðurslóðum norðurhvels.[2]
Laukasteinbrjótur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Laukasteinbrjótur (S. cernua)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Saxifraga cernua L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Á Íslandi finnst hann um nær allt land.
Laukasteinbrjótur vex á rökum sandi og mosavöxnu landi. Er lágvaxin planta (10–20 sm) með nýrnalaga blöð blöðum með þremur skerðingum og hvítum blómum 5 - 7 þrístrendum sepum. Hann blómgast í júní - júlí.[3] Þekkist allajafna á æxlilaukum við blaðaxlir. Slæðingurinn kornasteinbrjótur (Saxifraga granulata) er þó með svipuð einkenni.
Tilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 31 mars 2023.
- ↑ „Saxifraga cernua L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 31. mars 2023.
- ↑ Laukasteinbrjótur Flóra Íslands. Skoðað 29. mars, 2023
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Laukasteinbrjótur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Saxifraga cernua.