Laugarnesleir
Laugarnesleir er leirmunagerð sem Gestur Þorgrímsson og kona hans Sigrún Guðjónsdóttir og Elísabet Magnúsdóttir stofnuðu árið 1947. Gestur smíðaði leirofninn og mótaði leirmunina. Leirmunagerðin var til húsa á Hofteig 21.
Laugarnesleir er leirmunagerð sem Gestur Þorgrímsson og kona hans Sigrún Guðjónsdóttir og Elísabet Magnúsdóttir stofnuðu árið 1947. Gestur smíðaði leirofninn og mótaði leirmunina. Leirmunagerðin var til húsa á Hofteig 21.