Laufey (norræn goðafræði)

Laufey eða Nál var móðir Loka í norrænni goðafræði. Átti hún hann með jötninum Fárbauta Stundum eru synir hennar sagðir þrír: Loki, Býleistur og Helblindi.[1]

Ekki er á hreinu hverra ætta hún er, en nafnið bendir til að hún hafi verið trjádís.[2]

Heimildir

breyta
  1. „Gylfafinning, kafli 33“. www.snerpa.is. Sótt 19. nóvember 2023.
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.