Laufás (Reykjavík)

Hnit: 64°08′28″N 21°56′16″V / 64.14111°N 21.93778°A / 64.14111; 21.93778


Laufás er hverfahluti í Miðborg Reykjavíkur. Hverfahlutinn afmarkast af Sóleyjargötu, Fríkirkjuvegi og Lækjargötu í vestri, Bókhlöðustíg í norðri og Laufásvegi í austri, allt suður að Njarðargötu.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.