Laterít er rauður jarðvegur sem myndast við efnaveðrun við aðstæður þar sem loftslag er hlýtt og rakt. Flest efni berast þá burt með vatni en eftir verða einkum ál- og járnhýdröt. Báxít sem ál er unnið úr er laterít.

Heimildir

breyta
  • „Hvernig myndast rauð millilög?“. Vísindavefurinn.