Landssamband framsóknarkvenna
(Endurbeint frá Landsamband framsóknarkvenna)
Landssamband framsóknarkvenna (LFK) var stofnað þann 21. nóvember árið 1981. Í lögum sambandsins segir að meginhlutverk LFK sé að efla og hvetja til stjórnmálaþátttöku kvenna. LFK styður þannig við starf þeirra kvenfélaga sem eru starfrækt innan Framsóknarflokksins.
Fimmta bindið í ritröðinni „Sókn og sigrar“ sem fjallar um sögu Framsóknarflokksins kom út árið 2006. Bindið fjallar um fyrstu 25 árin í sögu LFK.
Framkvæmdastjórn 2017-2019
breyta- Formaður: Linda Hrönn Þórisdóttir
- Varaformaður: Hjördís Guðný Guðmundsdóttir
- Gjaldkeri: Bjarnveig Ingvadóttir
- Ritari: Helga Rún Viktorsdóttir
- Meðstjórnandi: Ólöf Pálína Úlfarsdóttir
- Varamenn: Jóhanna María Sigmundsdóttir og Sæbjörg Erlings
Landsstjórn 2017-2019
breyta- Drífa Sigfúsdóttir fyrir SU
- Fanný Gunnarsdóttir fyrir RN
- Kristbjörg Þórisdóttir fyrir SV
- Margrét Jónsdóttir fyrir NA
- Ragnheiður Ingimundardóttir fyrir NV
- Rakel Dögg Óskarsdóttir fyrir RS
- Varamenn
- Fjóla Ingimundardóttir fyrir SU
- Hlíf Hrólfsdóttir fyrir NV
- Ingveldur Sæmundsdóttir fyrir RN
- Jóna Björg Sætran fyrir RS
- Minerva Sverrisdóttir fyrir NA
- Þórey Anna Matthíasdóttir fyrir SV
- Landssamband framsóknarkvenna