Lagarormurinn (latína: Hydrus) er stjörnumerki sunnarlega á suðurhimni. Það er eitt af 12 stjörnumerkjum sem hollenski stjörnufræðingurinn Petrus Plancius skilgreindi á 16. öld. Lagarormurinn er karlkyns, meðan Vatnaskrímslið (Hydra) er kvenkyns.

Lagarormurinn á stjörnukorti.

Bjartasta stjarna merkisins er Beta Hydri sem er eina sæmilega bjarta stjarnan nálægt syðra himinskautinu.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.