Eðlan

(Endurbeint frá Lacerta)

Eðlan (latína: Lacerta) er dauft stjörnumerki á norðurhimni sem Johannes Hevelius lýsti fyrstur árið 1687. Það er staðsett á milli Svansins, Kassíópeiu og Andrómedu. Björtustu stjörnur þess mynda „W“ líkt og í Kassíópeiu, svo það er stundum kallað „litla Kassíópeia“.

Eðlan á stjörnukorti.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.