Labri er mælieining í fiskvinnslu, notað um smáfisk. Nafnið kemur frá Labradorskaga. Labri var stundum kallaður vorðfiskur og var það heiti dregið af nafni bresks fiskkaupanda, Wards að nafni. Málsfiskur var yfir 20 tommur, millifiskur 18-20, labrador- eða vorðfiskur 12-18 og handfiskur undir 12 tommum.

Heimild breyta