Labrador (kvikmyndafyrirtæki)
Labrador er íslenskt kvikmyndafyrirtæki.[1][2] Það var stofnað árið 1993 og bíður upp á framleiðsluþjónustu bæði á Íslandi og Grænlandi fyrir kvikmyndir, sjónvarpsefni, auglýsingar, heimildarmyndir, tónlistarmyndbönd, og ljósmyndatökur.[3][4]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Service companies : Film in Iceland“. filminiceland.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. ágúst 2020. Sótt 19. ágúst 2020.
- ↑ „Íslensk Framleiðslufyrirtæki : Kvikmyndamiðstöð Íslands“. kvikmyndamidstod.is. Sótt 20. ágúst 2020.
- ↑ „Company : Labrador“. labrador.is. Sótt 19. ágúst 2020.
- ↑ „Service : Labrador“. labrador.is. Sótt 19. ágúst 2020.