Ludwig-Maximilian-háskóli

háskóli í München í Þýskalandi
(Endurbeint frá LMU)

Ludwig-Maximilian háskólinn (Ludwig-Maximilian-Universität München, LMU) er háskóli í München höfuðborg Bæjaralands. Hann var stofnaður árið 1472 af Hertoganum Ludwig der Reiche og kjörfurstanum Maximilian IV. Joseph.

Ludwig-Maximilian háskóli
Stofnaður: 1472
Gerð: Ríkisháskóli
Rektor: Prof. Bernd Huber
Nemendafjöldi: 41.682 (2007)
Staðsetning: München, Þýskaland
Vefsíða
  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.