Lótus er af ættkvísl blóma innan lótusættar. Lótusar eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum, stökum blómum.[1] Loftaugu eru á flotblöðum lótusins og vatn tollir ekki á yfirborði þeirra vegna þess að það er vaxkennt. Flotblöðin sitja á löngum stilkum og blómin sitja á flotblöðunum.[2] Lótusar voru vinsælt myndefni myndlistarmanna á tímum impressjónista og rómantísku stefnunnar. Lótusar hafa löngum verið ræktaðir vegna fegurðar og til matar.

Vatnalilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta eða Angiospermae)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lótusætt (Nelumbonaceae)
Ættkvísl: Nelumbo
Adans., 1763
Tegundir
Samheiti

Heimildir

breyta
  1. Snara.is. „Vatnalilja“. Sótt 17. nóvember 2010.
  2. Ingólfur Davíðsson. „Nykurrósir, lótusblóm“. Sótt 17. nóvember 2010.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.