Lómur
Lómur (fræðiheiti: Gavia stellata) er fugl af brúsaættbálki.
Lómur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lómur í hreiðurbúningi og nýklakinn ungi við Ölfusá
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Gavia stellata (Pontoppidan, 1763) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Colymbus stellatus Pontoppidan, 1763 |
Heiti
breytaStofninn Gavia er sóttur úr latínu þar sem hann merkir "sjáfarmáfur". Latneska auknefnið stellata merkir "stjörnóttur" og vísar til þess hve hann er doppóttur á bakinu sem heiður himinnn um nótt. "Lómur" er talið leitt af hljómi hans og kvaki sbr. barlómur (bagindakvein) og latína lamentum. Ennfremur er mannsnafnið Colombo/Kólumbus af svipuðum toga.
Tenglar
breyta- Lómur (Fuglavefurinn) Geymt 17 apríl 2016 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lómur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Gavia stellata.