Líparí er eyja norður af Sikiley; sú stærsta af 7 í Vindeyjaklasanum.

Lipari

Flatarmál eyjarinnar er 37 km², og um 10.000 búa á eynni. Hæsti punktur eyjarinnar er Monte Chirica í 602 metra hæð.

Á eyjunni er eldfjall og hefur hún myndast við eldsumbrot fremur en að hafa brotnað frá meginlandinu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.