Lífmerki er mælanlegt einkenni sem hægt er að nota sem mælikvarða yfir lífrænt ástand eða stöðu. Gögn um tilvist ákveðinna lífmerkja eru notuð í læknisfræði til að greina og spá fyrir um sjúkdóma.

Eftir hjartaáfall er hægt að mæla mismunandi lífmerki til að ákvarða nákvæmlega hvenær áfallið varð og hve alvarlegt það var.

Heimildir breyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.