Lífmerki
Lífmerki er mælanlegt einkenni sem hægt er að nota sem mælikvarða yfir lífrænt ástand eða stöðu. Gögn um tilvist ákveðinna lífmerkja eru notuð í læknisfræði til að greina og spá fyrir um sjúkdóma.
HeimildirBreyta
- What are Biomarkers?,Current Opinion in HIV and AIDS
- Biomarker Profiling by Nuclear Magnetic Resonance Spectroscopy for the Prediction of All-Cause Mortality: An Observational Study of 17,345 Persons
- Biomarker Discovery for Alzheimer’s Disease, Frontotemporal Lobar Degeneration, and Parkinson’s Disease